Núna er hann kominn með 24 mic-formögnurum, en sá gamli var með 16 held ég allveg örugglega (vinsamlegast leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál)
Naflagatið sem ég var að fá mér áðan :D Fékk það hjá Jónasi hérna á Akureyri. Haha skemmtileg saga er að það leið yfir mig, í fyrsta sinn nota bene, eftir að hann var búin að gata mig :P Ég var ekkert búin að vera neitt það stressuð og fannst þetta ekkert það vont en svona er ég bara :P haha, fékk svona “líða yfir mig tilfinningu” þegar ég fékk götin í eyrun líka.
Þessi mynd er úr föstudagsþættinum í Glæstum vonum, þegar Brooke var að hlaupa eftir að Storm skaut sig. Langaði bara að setja hana inn því ég tók eftir einu kunnuglegu andliti fyrir aftan hana, í grárri peysu. Þetta er nefnilega Darla! Hún er ekki komin aftur frá dauðum nei, heldur átti þetta bara að vera e-ð tákn fyrir heilagan anda eða e-ð álíka, þó ég hafi aldrei komist alveg að því af hverju það var ákveðið að hafa hana þarna.