Mig langaði að setja þessa mynd af henni Birtu kisunni minni af því að þetta er mjög svipuð mynd og ég sá sem að notandinn Fille setti inn af kisunni sinni Ösku. Það er samt langt síðan ég tók þessa mynd :P
Nýja platan með Eluveitie Fer alveg að detta inn. Hún kemur út 19 febrúar og er allsvakaleg! Eluveitie hafa skarað mikið fram undanfarið í folk metal bransanum en þeir blanda saman celtneskri pagan tónlist með þungum death metal, Mörg lögin þeirra eru textuð með gömlu tungumáli sem nefnist gaulish (gaulversku?)