Hann er með litla fætur vegna einhverra meiðsla sem gerir honum ekki kleyft að æfa fætur það mikið en efri líkaminn á þessum manni er hrikalegur! Þá sérstaklega bakið.
Langaði að henda inn mynd af mínum tveim saman þar sem ég var að klára að lagfæra gamla stratinn minn. Ætlaði að mála hann í einhverjum funky lit og setja svart pickguard í staðinn fyrir hvítt. Svo hætti ég við það þegar ég sá hvað þetta kom ágætlega út. Hann var líka allur í límmiðum (leit svona út). Keypti nýja brú og rétti hálsinn við og svona. Spilast mun betur núna.