
Hér er nú aldeilis eitthvað fyrir alla þá sem hata bandaríska utanríkisstefnu, eða bara Bandaríkin yfirleitt ;)
Þetta er síða úr teiknimyndabókinni “Addicted to War”. Ljósmyndin þarna af stóra luralega kananum og hinni smávöxnu víetnömsku stúlku sem tekur hann til fanga er fræg - þótti ákaflega táknræn fyrir stríðið og var óspart notuð í áróðri vinstrimanna um allan heim.
Hægt er að skoða bókina frá byrjun á
http://www.addictedtowar.com/atw1a.html