Jæja þá er maður kominn úr bmx og kominn í dirt/street—————————-
Mongoose Ritual Dirt-Hi 2008
–> in the garage
Teiknaði svona alveg eins mynd þegar ég var lítill með málningu handa henni mömmu minni og teiknaði hana svo aftur núna :)
Og nýr Kingdom Hearts titill var afhjúpaður um daginn, þó hann er satt að segja ekki svo nýr því Kingdom Hearts: Re:Coded er einfaldlega Kingdom Hearts: Coded (sem kom út í þáttum á japanska farsíma á síðasta ári) nema þá fyrir Nintendo DS.
Það er gaman að segja frá því að Gunni er á forsíðu tímaritsins Physique MMA. Það er gefið út í Dubai en dreift í 9 löndum af Mið-Austurlöndum þ.e. Sameinuðu Arabísku Furstadæminu (UAE), Qatar, Bahrain, Oman, Kuwait, Jordan, Palestine, Iraq og Egypt sem og USA og einhverjum Evrópulöndum. Í blaðinu er íþróttaferli Gunnars gerð skil í máli og myndum í 6 síðna grein sem kallast Gunnar Nelson: FIGHTER BORN TO WIN og er aðalgrein blaðsins.