Ég held nú að Square Enix séu búnir að mjólka Final Fantasy VII aðeins of mikið….
Af því Árni er hetjan mín þá bjó ég til hvetjandi plakat af honum fyrir ykkur hina til að hengja upp á vegginn í herberginu ykkar.
Eða La Horde(2009) eins og hún kallast víst. Söguþráðurinn er nokkuð basic: Handflylli af eftirlifendum í afmörkuðu rými að flýja hina sýktu. Kom skemmtilega á óvart.