Hérna er góð mynd af meistaranum.
Í dag var Axel Kristinssyni, aðalþjálfara barnastarfs hjá Mjölni, veitt fjólubláa beltið í BJJ. Við óskum Axel til hamingju með árangurinn. Hann er mjög vel að þessu kominn og frábær fyrirmynd.