
http://2.bp.blogspot.com/_nqDrJsvdPdc/TFXPpNNirII/AAAAAAAACeE/kSCY3EkvlX4/s1600/S4w-GTSW-023-DavidGilmour'sFenderStratocaster%230001.jpg
Mér hefur alltaf langað til að prófa þetta lúkk þannig að ég tók mig til og keypti Gold anodized pickguard og skellti á Stratinn minn sem Gunnar Örn smíðaði.
Ég er bara helvíti sáttur með útkomuna en svo tekur við sirka 50 ára stíf spilamennska til að ná þessu flotta relic lúkki eins og á gítarnum hans Dabba ;)
Hvað finnst ykkur?
Kv Gunni