Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Hluti af mínum skóm! (21 álit)

Hluti af mínum skóm! Hérna eru nokkrir af uppáhalds skónum mínum :)
Ég er með skódellu á háu stigi og á eitthvað í kringum 60 pör..

En allavega, á fyrstu myndinni eru augljoslega stígvél.
-Þessi gráu fremstu eru ein af mínum uppáhalds, þau eru með semalíusteinum aftan á.
-Svo eru þessi bláu sem að fáum finnast flott :) en mér finnst þau æði ef maður er td. í öllu svörtu og vill aðeins lífga uppá klæðnaðinn!
-Svo eru 2 svört plain, önnur eru lágbotna og hin með 10 cm hæl.
- KIPPER stígvel úr “fiska”efni og fóðruð að innan, bara flott!
-Logo 69 (íslensk hönnun sem er í miklu uppáhaldi hjá mér) , svört stígvél úr leðri og rúskinni með gullitiðum steinum.
-Svoooo eru það nýjustu í safninu, fóðruð brún kuldastígvél, aaaðeins of þægileg!
…ég nenni ekki alveg að lýsa öllum stígvélunum ;)

Hælaskórnir eru á mynd 2! Uppáhaldið í augnablikinu eru Vagabond skór, fjólubláir úr leðri og glansi hinum megin. Svo nota ég svörtu plain 69 skóna sjúklega mikið líka!

Svo á mynd 3 eru strigaskór. Svörtu converse laaang mest notaðir af þessum.

Ég veit að þetta er ekkert góðar myndir af skónum, þurfti að minnka myndirnar allar svo sjúklega mikið svo að þetta kæmist allt fyrir :)

Rebecca/ Declan (6 álit)

Rebecca/ Declan Þegar Declan var rænt.. eitt af mínum uppáhalds storylines =)

Kimbo slice (14 álit)

Kimbo slice enginn annar en kimbo slice

Annar borði. (11 álit)

Annar borði. Átti ekki að skipta um banner hér fyrir nokkru. Var hætt við það?

Styrmir (4 álit)

Styrmir Styrmir bara chillin á breidholtsparkinu

WFT (15 álit)

WFT já þetta er spes…

Hringur í nefi (24 álit)

Hringur í nefi Hringur í nefinu mínu..með kúluna útúr og ekki…hvort ætti ég að hafa, inni eða úti??

Mongoose pro (39 álit)

Mongoose pro Hérna er custom paintað hjól Sem ég er búinn að vera að vinna hörðum höndum í.

Sendið inn myndir (5 álit)

Sendið inn myndir eða einhver deyr.

Hrefna (17 álit)

Hrefna Já, ég var eitthvað að leika mér að teikna persónu úr sögu sem ég er að skrifa, endilega segja mér hvað ykkur finnst og gagngrýna =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok