
Hvað er betra en gamli góði bíllinn sem að maður átti þegar að maður var að byrja “keyringaferilinn”. Þeir voru kannski ekki allir flottir, með mörg hundruðþúsundkróna græjur eða hraðskreyðir.
En þeir komu manni á milli staða(svona oftast) og það er það sem máli skiptir, er það ekki?