
Mjög töff Saxo VTS. En felgurnar eru of stórar, og draga örugglega úr aksturseiginleikum bílsins. 1.6 vélin er ekki að torka nóg fyrir þessi felgu-ferlíki.. Bílar í þessum stærðarflokki eiga ekkert að vera á felgum sem eru stærri en 15-16", yfir það og aksturseiginlekarnir fjúka