
Þessi mynd er af Ísrima-Snotru með alla hvolpana sína sem fæddust 18.Júní 2002 .
Hvolparnir heita Fagrahvamms Seres (Tumi), Fagrahvamms Salka Valka (Týra), Fagrahvamms Sámur,Fagrahvamms Spurðann, Fagrahvamms Snotra(Píla), Fagrahvamms Spori og Fagrahvamms Sprútta :)
Þetta eru allt hreinræktaðir Íslenskir fjárhundar :)