
Það er fúlt að lenda í vegriði! Ég var að skoða hvað væri hægt að gera í tjónuðum bílum (datt í hug að kaupa einn tjónaðann M5 svona til vara!) og rakst á þennan Ferrari 360 Modena Challenge, þrátt fyrir þetta slæma klessu kostar hann samt 10.5 milljónir!