
Mal3 kom mér á bragðið og ég uppgötvaði bíl sem ég var löngu búin að gleyma, Lamborghini Islero S 1969 módel - gullfalelgur bíll með 350 hestafla V12. 2+2 fyrirkomulag og aðeins framleiddir 100 Islero S og 125 Islero. Bíllinn á myndinni er með athyglisverða merkingu á hliðinni ekki ósvipað og Porsche Carrera hafði á sínum tíma.