Coverið á fimmtu breiðskífu Muse sem kemur út 14. september. Tvö lög af plötunni eru komin í spilun United States of Eurasia og Uprising.
Ég er ekki alltof hrifinn af þessum lögum en ég hlakka samt til að heyra plötuna í heild sinni.
Coverið á fimmtu breiðskífu Muse sem kemur út 14. september.
Ein af mínum uppáhaldshljómsveitum. Big Bang er Suður-Kóresk hljómsveit undir YG Entertainment, skipuð af þeim Seungri, G-Dragon (Ji-Yong), Taeyang, Daesung og T.O.P(Seung-Hyun) (röðin á þeim á myndinni)
Ég á sjálfur tvo ketti sem þykjast vera ansi merkilegir. Annar er hálf-persneskur, hinn (að ég held) al-Abessýnískur. Báðir að komast yfir miðjan aldur, og þykjast nú aldeilis vera “þeir sem valdið hafa”! …bæði hér inni á heimilinu, og utan þess ef “óðæðri kettlingar” voga sér inn á þeirra yfirráðasvæði :D