Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Bike Check - Seshin Megatron. Street thing! (8 álit)

Bike Check - Seshin Megatron. Street thing! Jæja, ákvað að senda inn eitt stykki bike check!

Specs:
Frame:Seshin Megatron
Fork:Stolen Vortex
Stem:Shadow Attack
Bars:Khe Cirrus
GripsStolen Money
Cranks:Mirraco drasl
BB:Demolition Mid BB
Pedals:Fly Rubens
Sprocket:Odyssey Mds 25t
Chain:Shadow Interlock V2

Wheelsets:
Front:Mirraco Hub teinaður við Sinrums Rhino Lite hring. Khe mac2dirt steel beaded dekk.


Rear:Khe Lolita 9t hub teinaður við Sunrims Rhino Lite hring, Maxxis Holyrollers dekk.

U-19 ára liðið mitt :) (6 álit)

U-19 ára liðið mitt :) Ég keypti nokkra 16-18 ára gutta og setti í 19 ára liðið í janúar glugganum og þetta er árangurinn :)

Keppnislið Mjölnis á Scandinavian Open (10 álit)

Keppnislið Mjölnis á Scandinavian Open Keppnislið Mjölnis flaug til Stokkhólms í morgun til að keppa í Opna Norðurlandameistaramótinu í BJJ (Scandinavian Open) um helgina. Tíu keppendur fara frá Mjölni og er hópurinn búinn að vera við strangar æfingar síðustu vikurnar. Það eru tæplega sex hundruð keppendur skráðir til þátttöku í mótinu en Mjölnir er eini íslenski klúbburinn sem sendir keppendur að þessu sinni.

Á myndinni eru f.v.: Gunnar Nelson, Þráinn Kolbeinsson, Bjarni Kristjánsson, Auður Olga Skúladóttir, Hreiðar Már Hermannsson, Vignir Már Sævarsson, Sigurjón Viðar Svavarsson, Sighvatur Helgason og Jóhann Helgason. Á myndina vantar Bjart Guðlaugsson.

400m vaccum (8 álit)

400m vaccum bara smá tilbreyting að fá accually fyndið dót hingað inn

I see what you did thar... (3 álit)

I see what you did thar... ÞESSI AUGU FYLGJA MÉR ÚT UM ALLT D:

farró (11 álit)

farró mynd tattoo af Orra tattoo

Live mynd. (48 álit)

Live mynd. Jæja fyrst að fólk er að senda myndir af sér spila á hljóðfærinn sín þá geri ég það líka.
Hér er ég að spila á “Akureyri Rokkar 2009” með fyrv. bandinu mínu Blinda.
Þarna er ég með Jackson RR3 inn minn, sem ég btw elska!
Yeah..thats it

Mindfuck hvað? (23 álit)

Mindfuck hvað? Sup

Army of two 40th day (14 álit)

Army of two 40th day Army of two 40th day kemur út eithvern tíman í janúar xD geðveikt spenntu

Martröð kisunnar (18 álit)

Martröð kisunnar NEI! Kæri húsbóndi, ekki setja mig í bað! Ég geri hvað sem er! Bara ekki setja mig í baðkerið!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok