
Líkt og tíðkast á vesturlöndum, eru Japanir óhræddir við að gefa út allskyns dót með þáttaröðum. Ganga þeir jafnvel enn lengra í því en aðrar þjóðir, og oftar en ekki er hægt að fá plastlíkön af öllum helstu karakterum, geisladiska og fatnað með myndum úr uppáhalds anime-inu sínu.
Hér er diskur tvö af fimm sem gefin var út í kjölfar þáttana Ichigo Mashimaro.