Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Velator að drepa Navy Caracal (3 álit)

Velator að drepa Navy Caracal haha, ég var að logga inn, og var eitthvað að fíflast og fittaðu T2 fit á Velator, warpaði til félaga minna sem voru að campa gate, og akkurat þarna jumpaði “Tran Quility” (sem er að vinna fyrir Eve News), anyways CEOinn minn ransomaði greyði þegar hann átti 10% structure eftir, en ég var ekki ventrilo svo ég vissi ekki að við ætluðum að ransoma, anyways, gaurinn borgaði 60mils og tapaði svo Navy caracalinum sínum útaf mér, svo náði ég poddinu hans líka lol, hann convoaði mig brjálaður og sagðist hafa mist 400mils í implants út af fkn Velator rofl

time traveler (3 álit)

time traveler Þetta er snilld!

Ég (3 álit)

Ég Ég að gera heljar fram af húsi… kannski er þetta nógu “jaðarsportlegt”

"isdk - Grænir" (7 álit)

"isdk - Grænir" Banner 2

Svoan fór það nú (3 álit)

Svoan fór það nú Ekki gékk það betur.
Þetta var samt bara dómara skandall!!

Gods of War!! (43 álit)

Gods of War!! Album coverið á nýja disknum með Manowar!

In The Car (16 álit)

In The Car Þetta er “In the Car” eftir Roy Lichtenstein. popart er aðal :)
mér finnst þetta allavegana stórkostleg mynd :) spurning um að senda meira inn eftir hann.

Always (4 álit)

Always Flott mynd.

Kleifarvatn (5 álit)

Kleifarvatn Ansi fallegt þarna á kleifarvatni.
Smá heimskauta fílingur yfir þessari mynd finnst mér, annars er ég ekkert voðalega mikið fyrir svona sólar-myndir.

Aðeins stærri útgáfa:
http://www.myalbum.is/d/93478-1/Snjor+048.jpg

EOS 350d
ljósop: F 5
hraði: 1/4000
ISO: 100
18-55 linsan, stillt á 43 mm

Flott safn (34 álit)

Flott safn Eins og þið sjáið þá nægir ekki 4 diska LOTR af hverri mynd (ofan á skápnum) heldur kaupir hann sér líka fjögurra diska með styttu (niðri). Sá er harður. En mikið er þetta svakalegt safn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok