Þetta var upprunalega Volga GAZ-21 (sá efri) en hefur verið breytt töluvert, helst ber að nefna V12 vélina úr BMW 850CSi, einnig er allt drifkerfið og fjöðrun og innrétting fengin frá bimmanum.
Þetta er allaveg einn flottasti rússneski bíll sem ég hef séð.
Hérna er tónlistarkonan myndlistarkonan Joni Mitchell á ferð
Alveg frábær tónlistarkona…
Hún hefur komið víða við í tónlistarstefnum, er þekktust fyrir að spila folk. Meðal annara stefna sem hún hefur spilað eru Jazz og Heimstónlist, auk þess að spila pop rock…
Fá orð duga til lýsingar hér, en nú skyldi versla sér miða og sjá - aftur!?! - hina maðkéttnu meistara myglunnar… 18da apríl nsk í Haarlem, hér í Hollandi…
(Vona bara að Binni ‘Lúlúlú’ Laden láti sjá sig…)
Nýi diskurinn - ‘Beyond Hell’ - er nokkuð góður og verður mikið gaman að sulla í blóði og skít… Eina ferðina enn…!-)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..