
Langt síðan ég hlustaði á þá, svo að ég fór að hlusta á þá aftur…
Þarna eru frá vinstri til hægri; Nick Mason, Syd Barrett, David Gilmour, Roger Waters, og Richard Wright
Árið 1968
Allavega, mínar uppáhalds plötur með þeim uppá síðkastið eru More, Obscured By Cloyd og Animals…
Þarf vart að kynna þá fyrir fólki hér
Hvað er allavega ykkar upphálds plata/plötur og lag/lög með þeim?