Þar sem sumardagurinn fyrsti er á næsta leiti er tilvalið að setja inn mynd af vígslu Heiðabúa fyrir nokkrum árum;) Krakkarnir úr Garði voru þarna að vígast
Ég var fyrir þónokkru síðan búin að ákveða að láta flúra vængi á bakið á mér þegar ég yrði 18 ára, bara var ekki búin að gera handa mér nægilega góða mynd fyrr en núna. Svo eftir mánuð eða svo verður þetta komið á bakið á mér. =)
ChocoboFan sendi inn mynd af sínu boxed setti af Narníubókunum: Hér er mín útgáfa. Þetta er reyndar kylja, allar bækurnar í einni! Með þeim bestu sem ég hef lesið!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..