
Teiknaði mynd af blettatíg í gær og mér leiddist svo ég ákvað að lita hana.
Þetta er ein af persónum mínum sem er silfur blettatígur (vantar en nafn á hana)
Bakrunnurinn svoldið messed up og aftur fóturinn á henni -_- en ég var orðin of þreytt til að nenna að laga þetta :S
Tips vel tekin :)