Helvíti hresst funeral doom/black metal frá Danmörku, eða eins og eini meðlimur sveitarinnar kallar þetta “Pure Depressive Black Funeral Doom Metal”. Búinn að vera starfandi frá 1995 og nýjasta platan hans heitir Galgenfrist og kom út á þessu ári.
Mæli eindregið með þessu fyrir fólk sem er ekki mikið fyrir að brosa, getið kynnt ykkur þetta betur á www.nortt.dk
Ég og almar (almarf) tókum smá ræd í gær á Akureyri á nýja hjólinu hans. Við fórum út í skate-parkið hjá lundarskóla þar sem ég tók þessa mynd af honum í vippu !
Kannski ættum við að skera þunnt lag af andliti Monu Lisu og sjá hvort að þar sé merki um komandi drottningu tónlistarinnar sem Da Vinci skildi eftir sig fyrir komandi kynslóðir?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..