
Hugi verður niðri hluta næstkomandi miðvikudags (12. okt.).
Hann verður tekinn niður fyrir hádegi og markmiðið verður að hann sé kominn upp um kvöldmataleytið.
Verið er að flytja Huga í nýja hýsingu. Sú hýsing er mun öflugri og því ætti Hugi að verða bæði hraðari og leiðinda gagnagrunns vandamál úr sögunni.
Þetta er ekki nýr Hugi heldur sami gamli í nýrri og betri hýsingu. Nýi Hugi er enn í vinnslu og eru a.m.k. nokkrir mánuði þar til við förum að sýna hann.