Sælir formúluhugarar!

Samkvæmt mælingum fyrir aprílmánuð náðum við 2436 flettingum eða um 0,06% af heildinni, sem er fækkun frá því í mars um rúmlega 1000 stykki! Ekki alveg nógu gott…
Þá féllum við úr sæti 108 niður í 122. sæti listans.

Eitthvað verðum við að gera til að hífa formúluna aðeins betur upp.

Sem fyrr eru allar greinar, þræðir og myndir (athuga samt myndareglur) vel þegnar :)
Kveðja,