Þá eru febrúartölurnar komnar í hús og á milli mánaða fellur /formula1 um 8 sæti, eða úr 124. sæti niður í 132. sæti.

Flettingar á /formula1 í febrúarmánuði 2008 voru alls 2580, sem gera 0,06% af heildarflettingum á hugi.is í febrúar.
Janúar var með 3723 flettingar sem gerðu 0,08%, þannig að umferðin hefur dalað á milli mánaða.

Ég vona að umferðin aukist hér inni þegar keppnistímabilið hefst formlega um næstu helgi, með ástralska kappakstrinum.

Efstu sætin í febrúar skipa annars:

1. forsida
2. hl
3. hljodfaeri
4. kynlif
5. ego
Kveðja,