Jæja, þá eru komnar nýjar tölur fyrir janúarmánuð síðastliðinn!

Þar situr /formula1 í 124. sæti með 3.723 flettingar, eða um 0,08% af heildarflettingum á hugi.is í janúarmánuði. Þess ber þó að geta að í fyrsta sæti situr forsíðan með yfirgnæfandi meirihluta flettinga :)

Þar sem lítið er um að vera í formúluheiminum þessa stundina, er þessi litla virkni á /formula1 svo sem skiljanleg, en það er hægt að gera betur og sem fyrr eru greinar, þræðir og myndir alltaf velkomnar á áhugamálið.
Kveðja,