Ég hef nú lokið við að uppfæra keppnisdagatalið fyrir komandi keppnistímabil, þó eitthvað vanti enn uppá nákvæmar tímasetningar.
Nokkrar breytingar eru á keppnisdagatalinu frá því í fyrra, keppnum fjölgar um eina og fyrsta næturkeppnin fer fram í ár.

Þá eru komnir upp listar yfir keppnislið og ökuþóra í ár samkvæmt formula1.com.
Kveðja,