Þá er orðið stutt í næstu keppni í formúlunni, en hún fer fram í Istanbúl í Tyrklandi á sunnudaginn, ræsing kl. 12!

Nú ríður á að næla sér í bónusinn í tíma til að halda sér í keppninni í spáleiknum, það munar um hvert stig!
Kveðja,