Búið er að koma upp tveimur nýjum kubbum hér á /formula1, en það eru fróðleiksmolakubbur og reglukubbur fyrir spáleikinn.

Á fróðleiksmolakubbnum mun ýmis konar fróðleikur úr Formúlu 1 koma fram. Sá kubbur er reyndar enn í vinnslu og munu fleiri fróðleiksmolar bætast við þegar þeir berast.
Ultravox er þakkað framlagið að þeim kubbi.

Þá er kominn upp kubbur sem inniheldur reglur spáleiksins í ár. Allir þeir sem vilja taka þátt í spáleiknum eru hvattir til að skoða reglurnar sem fyrst.

Vonandi hafa sem flestir gagn og gaman af þessum viðbótum.
Kveðja,