Enn er komið að keppni og styttist í endann á tímabilinu.
Það er mikil spenna jafnt í keppni ökumanna sem og keppni spáspekinga, en sökum annríkis gæti liðið nokkur tími þangað til staðan verður uppfærð að nýju en því verður sinnt um leið og færi gefst.

Enn ein næturkeppnin er framundan (þó þetta sé reyndar morgunkeppni þar sem ræsing er kl. 6 á sunnudag) og verður hún eflaust spennandi enda mikið í húfi fyrir ökumenn.

Spár fyrir tímatöku skilist hingað :)
Kveðja,