Jæja, þá fer að styttast í lokin á formúlutímabilinu og fyrir vikið verður það enn mikilvægara að muna eftir því að taka þátt í spáleiknum, ef möguleiki á að vera á sigri :)

Eins og áður, þá er frestur á bónus fram að miðnætti á fimmtudagskvöld, en heildarfrestur fram að tímatöku á laugardag (í þessu tilfelli aðfaranótt laugardags).
Kveðja,