Nú harðnar keppnin, hvort sem er í formúlunni eða í spáleiknum, enda fá stig á milli efstu manna og eitt mót getur haft mikið að segja í stigakeppninni.

Næsti kappakstur, Evrópukappaksturinn, fer fram á Nürburgring þann 22. júlí næstkomandi og er vonandi að um skemmtilegan kappakstur verði að ræða.

Allir eru minntir á bónuskerfið, en það munar um minna að tryggja sér bónusinn!
Kveðja,