Jæja, þá styttist loksins í næstu formúlukeppni og munu ökuþórarnir þeysa um brautina í Barcelona þann 13. maí. Nú er um að gera að spá fyrir um úrslit keppninnar í tæka tíð og auðvitað fylgjast með tímatöku og keppni í Barcelona 12. og 13. maí næstkomandi.

Munið að fresturinn rennur út á miðnætti föstudagsins 11. maí!
Kveðja,