Hverjir eru fyrstir?
Jæja, þá er búið að gera mynd um kappann…
Það er kominn tími á að gera eitthvað fyrir þetta áhugamál. Nú hefur verið svo lengi mynd af McLaren bíl hér að ég ákvað að gera fólki til hæfis og fann því gamla mynd af Alonso aka Renault bíl. Og slæ þar með tvær flugur í einu höggi og kem með mynd af Ferrari manni og Renault farartæki.
Fann ekki myndina sem ég var að leita að…en hér er uppáhalds formúlu bíllinn minn, þ.e.a.s. sá sem mér finnst flottastur. Þegar ég byrjaði að horfa á formúluna var það eingöngu það sem réði því með hverjum ég hélt, hver var á flottasta bílnum :P Rosalega finnst mér McLaren hafa orðið lítið flottur í gegnum árin…
Tímarnir breytast, og bílarnir með! :)