Já eflaust margir sem sakna hans. Og eflaust ófáir sem eiga eftir að missa áhugan eftir að Schumacher hætti líka.Að mínu mati tveir allra mestu kappar sem hafa nokkurn tíman keppt í kappakstri.
Væri til í að sjá DTM mótaröðina en RÚV dettur það auðvitað ekki til hugar!