Já, litasamsetningin er virkilega flott á honum. En þó svo mér ætti að vera nokkuð sama, þá finnst mér McLaren bíllinn vera ógeðslegur á litinn. Þessi ælulitur á eftir að skemma þetta algjörlega. Vona að þeir breyti honum fyrir keppnistímabilið 2007. Mér fannst grái og svarti alltaf bestur á honum :)