Það verður gaman að sjá hvort að þau lið sem aka á Bridgestone dekkjum nái ekki betri árangri á imola heldur en þeim keppnum sem fyrir voru? Þetta eru aðeins vangaveltur um hitastig þar sem Michelinmenn telja sig sterkari þegar heitt er í veðri sbr. Interlagos en það er fyrir séð að hita stigið á Imola brautinni verði töluvert lægra.
Ferrari ættu þar með að vera i mjög góðum málum þar sem þeir unnu interlagos keppnina á Bridgestone dekkjum sem flestir voru á að væru verri í öllum þessum hita.
ég er ekkert serstaklega bjartsýnn fyrir hönd Jagúar enda tel ég að það hafi verið Michelin dekkin sem björguðu því sem bjargað var í síðustu keppni.
Jordan gæti náð í stig á kostnað toyota, en þessi spá er einungis byggð á þessum dekkja pælingum
Hvað teljið þið ?