Þýska blaðið Bild telur sig vera með skúbbið:

Michael Schumacher hafi gert 1 árs samning við Mercedes Grand Prix og muni þyggja 7 milljónir evra fyrir.

Með því snýr hann aftur til keppni eftir að hafa verið á hliðarlínunni undanfarin 3 tímabil. Einnig verður hann fyrsti ökumaðurinn í Formúlu 1 sem að keppir á fimmtugsaldri, síðan Nigel Mansell hætti keppni vorið 1995, en Schumacher verður 41 árs í byrjun janúar nk.

Til að lesa nánar frétt Bild er slóðin hér.