Þá er Malasíukappakstrinum lokið og því ekki úr vegi að skella inn úrslitunum þaðan.

Það var Finninn Kimi Räikkönen sem bar sigur úr býtum um helgina, pólski ökuþórinn Robert Kubica varð annar og hinn finnski ökuþórinn, Heikki Kovalainen, varð þriðji.Heildarúrslit helgarinnar eru:

1. Kimi Räikkönen, Ferrari
2. Robert Kubica, BMW
3. Heikki Kovalainen, McLaren
4. Jarno Trulli, Toyota
5. Lewis Hamilton, McLaren
6. Nick Heidfeld, BMW
7. Mark Webber, Red Bull
8. Fernando Alonso, Renault
9. David Coulthard, Red Bull
10. Jenson Button, Honda
11. Nelsinho Piquet, Renault
12. Giancarlo Fisichella, Force India
13. Rubens Barrichello, Honda
14. Nico Rosberg, Williams
15. Anthony Davidsson, Super Aguri
16. Takuma Sato, Super Aguri
17. Kazumi Nakajima, Williams
18. Sebastian Vettel, Toro Rosso
19. Felipe Massa, Ferrari
20. Adrian Sutil, Force India
21. Timo Glock, Toyota
22. Sebastien Bourdais, Toro Rosso


Stöðuna í keppnum ökuþóra og bílsmiða má sjá í listanum hægra megin á forsíðu áhugamálsins.

* Skáletraðir ökuþórar kláruðu ekki keppnina/duttu úr leik
Kveðja,