Jæja, það má eflaust segja að keppnin á Nürburgring-brautinni byrji með látum!
Hellidemba, árekstur, stöðvun… er hægt að biðja um meira?

Svo er það líka frábært afrek hjá Hamilton að mæta til leiks eftir þessa svakalegu útafkeyrslu í tímatökunni í gær, þó hann sé reyndar búinn að skauta tvisvar útaf nú þegar (að því er ég best veit).

Það er óhætt að enn meiri spenna komist í stigakeppni ökumanna þegar þessum kappakstri líkur!
Kveðja,