Ég minni alla sem ætla að taka þátt í spáleiknum að frestur til að skila inn spá rennur út á miðnætti núna á föstudaginn!

Eins vil ég biðja þá sem hafa breytt notandanafni sínu að láta stjórnendur áhugamálsins vita ef þið viljið að rétt notandanafn sé í spáleiknum og halda stigunum öllum undir sama notandanafni (en ekki skipta þeim á milli tveggja nafna).

Það er skemmtileg og spennandi keppni framundan í Bahrein um helgina og aftur minni ég á skilafrestinn, hann rennur út á miðnætti á föstudaginn.
Kveðja,