Vil bara minna alla áhugasama á sýninguna Tækni og vit 2007 sem haldin er í Fífunni þessa helgi.
Síðasti sýningardagurinn er á morgun, 11. mars, og er opið frá 12-17 fyrir almenna gesti.

Það er um að gera fyrir formúluáhugamenn sem hafa tækifæri á að skella sér og reyna fyrir sér í ökuhermi formúluhorns RÚV og Kappaksturs ehf.

Allar nánari upplýsingar um sýninguna eru að finna á heimasíðu sýningarinnar, http://www.taekniogvit.is/
Kveðja,