Ég var að lesa frétt á mbl.is um frumsýningu Ferrari á 2007 bílnum þegar ég rak augun í skemmtilega innsláttarvillu.
Íþróttir | mbl.is | 7.1.2007 | 23:09
Frumsýning Ferrari án bíls?

Ferrariliðið boðar til frumsýningar 20007-bílsins i verksmiðjum sínum í Maranello sunnudaginn 14. janúar en svo getur farið að bíllinn verði ekki tilbúinn áður en athöfnin rennur upp.
Ef ég vissi ekki betur, þá þætti mér Ferrari menn vera orðnir ansi framtíðarsinnaðir miðað við 20007-módel :)

Spurning hversu langur tími mun líða þangað til fréttamenn mbl.is átta sig á villunni og leiðrétta hana?

Svona má hafa gaman af lífinu og tilverunni ;)
Kveðja,