Frétt á www.mbl.is
McLaren biður Renault að sleppa Alonso
McLarenliðið hefur farið þess á leit við Renault að Fernando Alonso, heimsmeistari ökuþóra í formúlu-1, verði leystur undan samningsskyldum það sem eftir er árs svo hann geti sinnt reynsluakstri fyrir nýja liðið á Spáni í næstu viku.

Síðast þegar ég vissi þá eru þeir að halda Raikkonen frá Ferrari. (held ég) Af hverju eru þeir þá að biðja Renault að leysa Alonso undan samningi? Mér finnst þetta fáránlegt og frekja af þeirra hálfu.

Hvað segið þið?