Það væri ágætt ef þeir sem hafa breytt um notendanafn nú nýlega gefi sig fram og segi sitt gamla nick svo hægt sé að uppfæra án þess að bæta inn nýjum “spámanni” og gamla nickið standi í stað.