Ég horfi mikið á formúluna og var að velta fyrir mér vængnum hjá Ferrari ég skil þetta mál ekki alveg…. það er búið að leggja fram kærur, er það ekki. en ég er stuðningsmaður mclaren og mér finnst þetta furðu aulalegt mál. skil þetta ekki. vill einhver útskýra?
“Take A Look To The Sky Just Before You Die…It´s The Last Time You Will.”-For Whom The Bell Tolls.