Schumacher og Ferrari geta klárað keppni ökumanna og keppni keppnisliða núna í Ungverjalandi. Að vissu leiti þá vona ég að þeir geri það því ég held að keppnirnar sem á eftir koma verði skemmtilegri. Þá er ekki lengur verið að hugsa um einhverja heildarkeppni sem í sjálfu sér er löngu búið heldur væri það bara hver keppni sem skipti máli og líklegt að öll lið myndu leggja sig fram um að vinna keppni (ekki krúsa eins og Schumacher hefur verið að gera að undanförnu.