Þetta eru nú meiri asnarnir… þeir drógu það heillengi með að fara í auglýsingar eftir að tímatöku lauk og það var alveg ljóst að þegar augýsingarnar byrjuðu mundu þær ekki ná að klárast áður en blaðamannafundurinn byrjaði enda misstum við alveg af því sem Ralf sagði.

Verður fróðlegt að fylgast með hvort að þeir hafa klippt þetta inn í endursýningunni.