Jæja þá er ökumannstitillinn í höfn og verð ég að segja að FA sé vel að honum kominn.

Að vísu er ég Raikkönen fan og hefði að sjálfsögðu viljað sjá hann taka titilin sérstaklega þar sem honum var stolið af honum 2003, en þar sem það var ekki KR sem vann þá hefi ég ekki viljað sjá neinn annan en FA.

Það verður bara að játast að Renault var einfaldega með á heildina litið betri bíl, ekki hraðskreyðari heldur áreiðanlegri og á því unnu þeir titilinn.

Kimi Heimsmeitari 2006!! :) :D